Dröfn Magnúsdóttir

Sigurður Sigmundsson

Dröfn Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

RÍFANDI veiði er enn í Veiðivötnum á Landmannaafrétti þó að veðurfar hafi á stundum sett strik í reikninginn. Athyglisverð veiði hefur einnig náðst úr vötnum sunnan Tungnaár og af og til hafa ennfremur borist fregnir af stórveiði manna á Arnarvatnsheiði. MYNDATEXTI: Dröfn Magnúsdóttir með hluta af afla sínum í Veiðivötnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar