Árbakkasteinn
Kaupa Í körfu
AÐ SYNDA 200 metra í köldum sjónum og klöngrast síðan upp á klettasker er ekki fyrir hvern sem er. Þetta gerði samt einn af lambhrútum Magnúsar bónda Guðmannssonar og hímdi síðan á skerinu og beið björgunar. Verið var að smala fé í landi Höfðahrepps og var meðal annars notaður fjárhundur til verksins. Umræddur lambhrútur var eitthvað óþægur og fór hundurinn í hann og hrakti fram í grjótgarð sem liggur út í sjó. Um það bil 200 metra fram af grjótgarðinum er lítil klettaeyja sem nefnist Árbakkasteinn. Hrúturinn gerði sér lítið fyrir og stakk sér til sunds fram af grjótgarðinum og synti sem leið lá út í Árbakkastein. MYNDATEXTI: Sundið milli lands og Árbakkasteinsins er um það bil 200 metrar og erfitt fyrir fótstutta hrúta að komast í land í steininum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir