Þórðarsveigur 1-5
Kaupa Í körfu
GAMLA "bæjarblokkin" er úrelt hugtak og tákn liðins tíma og nýjar áherslur hafa tekið við í málefnum félagslegs húsnæðis undanfarin ár. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Félagsbústaðir hf. og Félagsþjónustan í Reykjavík héldu í nýjum þjónustuíbúðarkjarna í Þórðarsveig 1-5 í Grafarholti, í gær. Á fundinum var gerð grein fyrir þróun félagslegra leiguíbúða og þjónustuíbúða í Reykjavík. Slíkum íbúðum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum og nýjar áherslur hafa tekið við. Nú er til dæmis lögð ríkari áhersla á að mæta breytilegum þörfum hvers og eins og að sveigjanleiki í húsnæðisúrræðum ráði ferðinni. MYNDATEXTI: Þjónustuíbúðirnar við Þórðarsveig eru dæmi um nýja hugsun í félagslegum húsnæðisúrræðum og þjónustu við viðskiptavini Félagsbústaða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir