Amtsbókasafnið flytur

Skapti Hallgrímsson

Amtsbókasafnið flytur

Kaupa Í körfu

HIN langþráða viðbygging við Amtsbókasafnið á Akureyri er nú komin vel á veg og þegar er byrjað að flytja safnkost úr eldri hluta safnsins yfir í þann nýja. En sagan er þó ekki öll sögð þótt nýbyggingin sé að verða klár. MYNDATEXTI: Þessir ungu piltar létu óvenjulega óreiðu á safninu ekkert á sig fá í gær og sátu einbeittir við tölvurnar. Styttur af skáldunum Davíð Stefánssyni og Matthíasi Jochumssyni bíða flutnings undir borði og Matthías er einnig á málverkinu sem stendur á gólfinu tímabundið, ásamt Jóni Sveinssyni, Nonna. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar