Skólinn er byrjaður

Skapti Hallgrímsson

Skólinn er byrjaður

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN á Akureyri hefur fylgst vel með umferðinni í bænum nú í upphafi skólahalds og segir hún að allt hafi gengið stóráfallalaust. Umferð hafi verið róleg og ökumenn tillitssamir MYNDATEXTI: Svona skilti standa í grennd við alla grunnskóla á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar