Salka Björt Kristjánsdóttir

Helgi Bjarnason

Salka Björt Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Fimm ára ljósmyndari heldur sýningu á afrakstri ársins á ljósanótt "MAMMA fattaði upp á þessu," segir Salka Björt Kristjánsdóttir, fimm ára ljósmyndari í Njarðvík sem heldur sýningu á ljósanótt. Hún var spurð um tildrög þess að hún fór að taka myndir og setja þær upp á sýningu. MYNDATEXTI: Salka Björt fékk lánaða myndavél afa síns til að líta fagmannlega út við myndatöku. Hún myndar aðallega á gönguferðum um bæinn með móður sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar