Skaftfell

Steinunn Ásmundsdóttir

Skaftfell

Kaupa Í körfu

MENNINGARMIÐSTÖÐIN Skaftfell á Seyðisfirði er orðin fræg um allar jarðir fyrir fjölbreytt og metnaðarfullt sýningarhald, auk annarra menningarviðburða. MYNDATEXTI. Sólveig Alda Halldórsdóttir, Daníel Björnsson og Hekla Dögg Jónsdóttir í kaffihúsi Menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði. Þau eru öll myndlistarmenn, auk þess að fást við sitthvað sem viðkemur starfseminni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar