Landbúnaðarnefnd Alþingis

Ásgeir Sigurgeirsson

Landbúnaðarnefnd Alþingis

Kaupa Í körfu

LANDBÚNAÐARNEFND Alþingis var í heimsókn í Húnaþingi vestra í vikunni. Sveitarstjórn Húnaþings vestra tók á móti nefndinni og saman var farið í sláturhús KVH, Ísprjón ehf. og Hestamiðstöðina á Gauksmýri, þem snæddur var hádegisverður. MYNDATEXTI. Landbúnaðarnefnd Alþingis og sveitarstjórn Húnaþings vestra við Ísprjón ehf., ásamt framkvæmdastjóranum, Kristni Karlssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar