Bergþór Pálsson og Lenka Mátéová

Sverrir Vilhelmsson

Bergþór Pálsson og Lenka Mátéová

Kaupa Í körfu

BERGÞÓR Pálsson barítonsöngvari og Lenka Mátéová organisti koma fram á síðustu fimmtudagstónleikunum í Hallgrímskirkju í sumar. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og á þeim bjóða þau Bergþór og Lenka til veislu lofsöngva í kirkjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar