Karl Kristján Davíðsson
Kaupa Í körfu
Innsetning Cesco fyllir hálfan sýningarsalinn en í neðri enda hans sýnir Karl Kristján Davíðsson, einnig sjálfmenntaður utan nokkurra námskeiða, málverk. Málverk hans byggjast á graffítiverkum og sum þeirra sýna mótíf sem tengjast innsetningu Cescos, til dæmis turn. Báðir sækja listamennirnir í alþýðulist og liggur þar tenging þeirra en þeir vinna síðan verk sín þannig að þau hafa yfirbragð nútímalistar. Graffítibakgrunnur Karls Kristjáns er áhugaverður og kannski yrðu verk hans sterkari ef hann héldi sig nær uppsprettunni ef svo má segja. Eins er það helst heimur sá sem Cesco sækir í við gerð verka sinna, sem ljær verkum hans kraft. MYNDATEXTI. Málverk eftir Karl Kristján Davíðsson hjá Sævari Karli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir