Fylkir - KA 1:0

Árni Torfason

Fylkir - KA 1:0

Kaupa Í körfu

Fylkismenn fá í kvöld gott tækifæri til að rífa sig upp eftir tvo skelli í Landsbankadeildinni þegar þeir taka á móti sænska liðinu AIK á Laugardalsvelli í síðari viðureign liðanna í forkeppni UEFA-keppninnar. Svíarnir hafa naumt forskot eftir fyrri leikinn í Stokkhólmi þar sem þeir sigruðu, 1:0, með marki á lokamínútunum. Myndatexti: Haukur Ingi Guðnason og félagar í Fylki glíma við AIK á Laugardalsvelli síðdegis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar