Verslunin Brynja

Jim Smart

Verslunin Brynja

Kaupa Í körfu

EITT af akkerum miðbæjarverslunarinnar er Brynja sem hefur staðið við Laugaveginn í nær 84 ár og stendur enn. Brynjólfur Björnsson er núverandi eigandi Brynju en það var ömmubróðir Brynjólfs, Guðmundur Jónsson, sem stofnaði Brynju árið 1919.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar