Akureyrskir Evrópumeistarar heiðraðir

Skapti Hallgrímsson

Akureyrskir Evrópumeistarar heiðraðir

Kaupa Í körfu

AKUREYRINGAR áttu þrjá fulltrúa í hinu bráðefnilega piltalandsliði Íslendinga í handknattleik, sem nýlega vann frækilegan sigur á Evrópumeistaramótinu. Þetta voru þeir Arnór Atlason og Árni Björn Þórarinsson úr KA og Árni Þór Sigtryggsson úr Þór. MYNDATEXTI: Guðný Jóhannesdóttir, Árni Björn Þórarinsson, KA, Árni Sigtryggsson, Þór, Arnór Atlason, KA, og Jakob Björnsson, starfandi bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar