Réttir

Birkir Fanndal

Réttir

Kaupa Í körfu

RÉTTAÐ verður í báðum skilaréttum Mývetninga sunnudaginn 31. ágúst. Heildarfjártala í sumarhögum er á þrettánda þúsund. Búast má við að um 1.500 fjár verði á Baldursheimsrétt og 2-3 þús á Hlíðarrétt, þó er þetta óviss tala en nokkrir bændur hafa sitt fé alfarið í heimalöndum. Nú eru göngurnar aðeins tveggja daga og breytingar verða á fyrirkomulagi, til dæmis eru menn farnir að leita á fjórhjólum og torfæruhjólum þótt enn séu hestar einnig notaðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar