Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Jón Svavarsson

Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Kaupa Í körfu

25 þúsund áhorfendur á Kvikmyndahátíð í Reykjavík KVIKMYNDAHÁTÍÐ í Reykjavík lauk formlega á þriðjudag með sýningu myndar Stanleys Kubricks "Eyes Wide Shut" og verður hún tekin til sýninga í næstu viku. 39 kvikmyndir voru sýndar á hátíðinni . MYNDATEXTI: ÁRNI Samúelsson, Friðrik Þór Friðriksson og Thor Vilhjálmsson. 'Arni Smaúelsson, Friðrik Þór Friðriksson og Thor Vilhjálmsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar