Kvikmyndabolti

Jón Svavarsson

Kvikmyndabolti

Kaupa Í körfu

Veðrið var alíslenskt þegar úrvalslið íslenskra kvikmyndagerðarmanna lék gegn hljómsveitunum No Smoking Band og Sigur Rós á grasvelli við Fram- heimilið á laugardaginn var. Emir Kusturica ásamt félögum sínum og Lísu Kristjánsdóttur frá Íslensku kvikmyndasamsteypunni. Dragan Radivojevic, rótari sveitarinnar, er vígalegur og greinilega tilbúinn í slaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar