Birna Helgadóttir fær styrk

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Birna Helgadóttir fær styrk

Kaupa Í körfu

Fékk styrk úr minningarsjóði um Jean-Pierre Jacquillat BIRNA Helgadóttir píanóleikari hlaut í gær styrk úr minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat, sem var aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á árunum 1980-86. MYNDATEXTI: Örn Jóhannsson, formaður sjóðsstjórnar, afhendir Birnu Helgadóttur styrkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar