Hitaveitustokkur rifinn

Einar Falur Ingólfsson

Hitaveitustokkur rifinn

Kaupa Í körfu

Síðustu hlutar hitaveitustokksins í Mosfellsbæ fjarlægðir að mestu FORSTÖÐUMAÐUR Fornleifaverndar ríkisins, Kristín Huld Sigurðardóttir, segist harma það að gamli hitaveitustokkurinn milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur verði rifinn að mestu leyti og aðeins skilinn eftir stuttur bútur í miðbæ Mosfellsbæjar. MYNDATEXTI: Byrjað var á að rífa stokkinn í miðbæ Mosfellsbæjar sl. föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar