Brattabrekka

Þorkell Þorkelsson

Brattabrekka

Kaupa Í körfu

NÝR vegur um Bröttubrekku var opnaður formlega í gær af Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra og Jóni Rögnvaldssyni vegamálastjóra. Klipptu þeir á borða við sýslumörk Dalasýslu og Mýrasýslu við það tækifæri MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson og Jón Rögnvaldsson klipptu á borðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar