Valur heiðrar Guðna

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Valur heiðrar Guðna

Kaupa Í körfu

VALSMENN voru sannarlega léttir í lund þegar þeir mættu á Hlíðarenda í gærkvöldi til að fagna heimkomu knattspyrnukappans Guðna Bergssonar eftir langan og farsælan atvinnumannsferil hans með Tottenham Hotspur og Bolton Wanderers á Englandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar