Kópavogssundlaug

Kópavogssundlaug

Kaupa Í körfu

ÞESSIR ungu sundkappar léku við hvern sinn fingur í veðurblíðunni í Kópavogslauginni á dögunum og gerðu þeir það ekki endasleppt í gleðilátum sínum. Leikgleði þeirra og frjálslegt fas er okkur öllum áminning um að taka lífinu af æðruleysi og gleði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar