Flotbryggja

Skapti Hallgrímsson

Flotbryggja

Kaupa Í körfu

AKUREYRARHÖFN vígði formlega í gær nýja flotbryggju fyrir smábáta í Sandgerðisbót. Alls fá 32 bátar aðstöðu við nýju bryggjuna og komust færri að en vildu MYNDATEXTI: Ívar Baldursson og Sigurður Jóhannsson, hvor tveggja gamlir skipstjórar, klipptu á borða og opnuðu flotbryggjuna formlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar