Baldur tekinn á land

Helgi Bjarnason

Baldur tekinn á land

Kaupa Í körfu

BALDUR KE-97 var í gær fluttur í naust í nágrenni við smábátahöfnina í Gróf í Keflavík. Þar hefur þessi bátur, sem snemma fékk viðurnefnið "Gullmolinn" og markaði sín spor í útgerðarsögu Keflavíkur, fengið varanlegan samastað. MYNDATEXTI: Ólafur Björnsson fylgdi Baldri sínum síðasta spölinn. Hér er hann, lengst til vinstri, að ræða málin við Pétur Jóhannsson hafnarstjóra, Garðar K. Vilhjálmsson, dótturson sinn, og Borgar Ólafsson, son sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar