Baldur tekinn á land

Helgi Bjarnason

Baldur tekinn á land

Kaupa Í körfu

BALDUR KE-97 var í gær fluttur í naust í nágrenni við smábátahöfnina í Gróf í Keflavík. Þar hefur þessi bátur, sem snemma fékk viðurnefnið "Gullmolinn" og markaði sín spor í útgerðarsögu Keflavíkur, fengið varanlegan samastað. MYNDATEXTI: Baldur KE vegur 75 tonn. Það var því mikil framkvæmd hjá Ólafi Björnssyni að láta hífa Baldur upp á hafnarbakkann og flytja hann í Gróf. Þurfti öflug tæki til þess, tvo stóra krana og öflugan flutningabíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar