Ljósmæður á Selfossi

Sigurður Jónsson

Ljósmæður á Selfossi

Kaupa Í körfu

ÞESSI aðferð er ódýr og það meinlaus að engar aukaverkanir koma fram og svo virkar þetta þannig að líkaminn örvar sjálfan sig með þessu. Ég á von á því að ljósmæður á Selfossi noti þessa aðferð eftir námskeiðið," sagði Guðlaug María Sigurðardóttir MYNDATEXTI: Frá námskeiðinu í nálastungumeðferð fyrir þungaðar konur. Við enda borðsins stendur fyrirlesarinn Lilleba Anckers frá Svíþjóð og við borðsendann hægra megin er Guðlaug María Sigurðardóttir, ljósmóðir og nálastungufræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar