Blómstrandi dagar

Margrét Ísaksdóttir

Blómstrandi dagar

Kaupa Í körfu

BLÓMSTRANDI dagar voru haldnir í Hveragerði um síðustu helgi. Formleg dagskrá hófst á föstudagskvöld með barna- og unglingaballi í íþróttahúsinu. Þar skemmtu hljómsveitirnar Á móti sól og Búdrýgindi gestum og var mikið fjör hjá unga fólkinu. MYNDATEXTI: Trúðastelpan bauð öllum viðstöddum brjóstsykur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar