Haraldur í Kvistási
Kaupa Í körfu
ÞEIR munu ekki margir í dag sem verið hafa ferjumenn að atvinnu á stórfljótum Íslands. Einn er þó slíkur í Kelduhverfi norður. Á byggingartíma Jökulsárbrúar á Fjöllum 1946-7 var það atvinna hans að róa pramma yfir ána með byggingarefni, ferðamenn og hvaðeina sem flutning þurfti, allt frá títuprjónum til bílpalla eins og hann orðaði það. Landi náði hann með bílpallinn. Fyrir ofan Fossinn, sagði hann og skilja það þeir sem þekkja Jökulsá. MYNDATEXTI: Hjónin í Kvistási, Björg Margrét Indriðadóttir og Haraldur Þórarinsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir