Stikilsber

Jim Smart

Stikilsber

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐINN miðvikudag var Víkverji, sem skrifar daglega hér á síður blaðsins, í basli með að finna uppskriftir að sultum og mauki þar sem stikilsber voru í aðalhlutverki og bað lesendur um aðstoð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og vel á annan tug uppskrifta bárust honum.Víkverji, sem hér með þakkar kærlega fyrir sig, ákvað að deila nokkrum uppskriftum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar