Borgarleikhús
Kaupa Í körfu
FYRSTA frumsýning haustsins í Borgarleikhúsinu verður 14. september á barnaleikritinu Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. Á kynningarfundi í Borgarleikhúsinu í gær kom fram að tvær sýningar frá fyrra leikári verða teknar upp að nýju á stóra sviðinu strax í næstu viku, Púntila og Matti og Öfugu megin uppí. MYNDATEXTI: Guðjón Pedersen leikhússtjóri kynnir dagskrá Leikfélags Reykjavíkur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir