Meistarar formsins

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Meistarar formsins

Kaupa Í körfu

VIÐ erum afskaplega ánægð með að fá tækifæri til að sýna þessi verk hér í safninu," segir Birgitta Spur safnstjóri Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, en í dag verður opnuð sýning á skúlptúrum helstu meistara 20. aldar í Evrópu undir heitinu Meistarar formsins. "Sýningin er að grunni til frá Ríkislistasafninu í Berlín, en kemur hingað frá Listasafni Akureyrar, þar sem hún var í sumar. Við höfum átt mjög gott samstarf við Hannes Sigurðsson safnstjóra, en undirbúningur sýningarinnar hefur staðið á annað ár." MYNDATEXTI: Sigurjón Ólafsson. Á leið til elskunnar minnar, 1954-55.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar