Amlóðasaga

Amlóðasaga

Kaupa Í körfu

Sveinn Einarsson, leikstjóri og leikhúsfræðingur, hefur verið mikilvirkur í íslensku menningarlífi frá því að hann kom heim frá námi á 7. áratugnum. Hann hefur gegnt fjölmörgum ábyrgðarstöðum á vegum ríkis og borgar en á sér einnig óslitinn feril sem listamaður. Á dögunum tók hann fyrstur manna við heiðursverðlaunum Grímunnar fyrir æviframlag sitt til leiklistar MYNDATEXTI: Leikhópurinn Bandamenn sýnir Amlóðasögu. (Mynd úr safni fyrst birt 19960328 Umslag: Leiklist sem passar ekki aðra)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar