Heyrúllur

Halldór Kolbeins

Heyrúllur

Kaupa Í körfu

Útlit fyrir mikinn afgang af heyi og umframuppskeru af kartöflum í haust ÁBURÐARVERKSMIÐJAN hefur óskað eftir við Bændasamtökin að hafin verði athugun á útflutningi á heyi, í kjölfar þess að bændur sjá fram á að sitja uppi með umframbirgðir af heyi í haust. Bændasamtökin hafa sett sig í samband við systursamtök sín í Evrópu og að lokinni þeirri athugun verður tekin ákvörðun um framhaldið, að sögn Haralds Haraldssonar, stjórnarformanns Áburðarverksmiðjunnar. Haraldur segir að einkum sé horft til sunnanverðrar Evrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar