Berjalyng við Kárahnjúka

Steinunn Ásmundsdóttir

Berjalyng við Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

VÍÐA á Austurlandi virðist ætla að verða sæmilegt af krækiberjum þetta árið. Við Kárahnjúka má til dæmis finna fallegar krækiberjabreiður, þó víðast séu berin stök á stangli og heldur krímug af virkjunarframkvæmdaryki. Í Skógarbotnum komast menn nú í uppgrip í hrútaberjunum, sem eru orðin dísæt og safarík. Lítið verður þó sjálfsagt um bláber í ár, þar sem lyngið skemmdist í kuldum í vor og er étið eins og víðar á landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar