Berjalyng við Kárahnjúka
Kaupa Í körfu
VÍÐA á Austurlandi virðist ætla að verða sæmilegt af krækiberjum þetta árið. Við Kárahnjúka má til dæmis finna fallegar krækiberjabreiður, þó víðast séu berin stök á stangli og heldur krímug af virkjunarframkvæmdaryki. Í Skógarbotnum komast menn nú í uppgrip í hrútaberjunum, sem eru orðin dísæt og safarík. Lítið verður þó sjálfsagt um bláber í ár, þar sem lyngið skemmdist í kuldum í vor og er étið eins og víðar á landinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir