Kröfluvirkjun

Birkir Fanndal Haraldsson

Kröfluvirkjun

Kaupa Í körfu

Virkjanirnar í Svartsengi og á Nesjavöllum eru einu jarðvarmavirkjanirnar í veröldinni sem framleiða heitt vatn og raforku samtímis. Að baki kerfishönnuninni standa meðal annarra starfsmenn VGK verkfræðistofu sem stefna að útrás erlendis í samvinnu við aðra landa sína enda sagði forstjórinn, Runólfur Maack MYNDATEXTI: VGK-verkfræðistofa átti snaran þátt í að hanna Kröfluvirkjun, en upphaf virkjunarframkvæmda á háhitasvæðum hér á landi má rekja aftur til 1974.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar