Lína langsokkur Borgarleikhúsið

Þorkell Þorkelsson

Lína langsokkur Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

HVERN hefur ekki einhvern tíma dreymt um að fá að vera Lína langsokkur - þó ekki væri nema í einn dag? Búa einn í stóru húsi eins og Sjónarhóli, eiga apa og hest, fulla kistu af gulli og tvo góða vini eins og Tomma og Önnu MYNDATEXTI: Lína í hrókasamræðum við lögreglumennina Hæng og Klæng (fv. Þór Tulinius og Guðmundur Ólafsson )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar