Akranes - Miðbæjarreitur

Sigurður Elvar

Akranes - Miðbæjarreitur

Kaupa Í körfu

Miðbæjarreitur vaknar af dvala ÞAÐ hefur lítið gerst á miðbæjarreit Akurnesinga sem skipulagður var fyrir um tveimur áratugum og aðeins matvöruverslunin Skagaver hefur prýtt nýja miðbæjarreitinn á þessum tíma. Nú hillir hins vegar undir það að fleiri verslanir og þjónustuaðilar flytjist á svæðið því verktakafyrirtækið Gnógur ehf., hefur hug á því að byggja á öllum lóðunum sem í boði eru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar