Sulta

Arnaldur Halldórsson

Sulta

Kaupa Í körfu

Uppskrift að paprikusultunni Pálínu var laumað að síðunni en hún mun upprunalega eiga rætur sínar að rekja til Ítalíu. Þetta er mjög góð sulta og til margra hluta nytsamleg, hvort sem menn vilja snæða hana með kotasælu og kexi eða þá með kjötréttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar