Harry Curtis og Ólafur Elíasson

Þorkell Þorkelsson

Harry Curtis og Ólafur Elíasson

Kaupa Í körfu

UPPTÖKUM Ólafs Elíassonar píanóleikara og kammersveitarinnar London Chamber Group undir stjórn Harrys Curtis á tveimur píanókonsertum, öðrum í f-moll, hinum í E-dúr, eftir J.S. Bach, og Concerto grosse op. 3 nr. 2 og 4 eftir G.F. Händel, lauk á dögunum. MYNDATEXTI: Harry Curtis, stjórnandi London Chamber Group, ásamt Ólafi Elíassyni píanóleikara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar