Gudveig H. Aaby
Kaupa Í körfu
NORSKUR menntaskólakennari hefur nú komið sex sinnum hingað til lands með hópa nemenda á framhaldsskólastigi til að kynna þeim land og þjóð, náttúru og sögu. Gudveig H. Aaby er framhaldsskólakennari við Hellerud-skólann í Osló í Noregi, þar sem hún kennir norsku og trúarbragðafræði. Gudveig segir áhuga sinn á Íslandi eiga sér langa sögu, en hún hefur lengi haft áhuga á fornbókmenntum og sögu. "Ísland virkar eins og segull á mig, ég verð alltaf að koma aftur," segir Gudveig. "Það er sambland af heillandi náttúru og sögu landsins sem dregur mig aftur til landsins, auk þess sem ég hef eignast góða vini hérna og er alltaf vel tekið. Ég verð alltaf að koma aftur og deila gleðinni við að vera hér með öðrum." Gudveig kom fyrst hingað til lands 1991 og fór á norrænt móðurmálskennaranámskeið í MYNDATEXTI: Gudveig H. Aaby
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir