Hlíðarrétt í Mývatnssveit
Kaupa Í körfu
Fyrstu réttir haustsins voru í Baldursheimsrétt og Hlíðarrétt í Mývatnssveit í gær, í logni og mildu veðri og tókust réttastörfin einkar vel. Féð er vænt og fallegt eftir gott sumar. Fjölmenni var í réttunum, einkum Hlíðarrétt, en eins og sjá má á myndinni var fleira fólk en fé í réttinni. Setti þetta sitt mark á réttastemninguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir