Hlíðarrétt í Mývatnssveit

Birkir Fanndal

Hlíðarrétt í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Fyrstu réttir haustsins voru í Baldursheimsrétt og Hlíðarrétt í Mývatnssveit í gær, í logni og mildu veðri og tókust réttastörfin einkar vel. Féð er vænt og fallegt eftir gott sumar. Fjölmenni var í réttunum, einkum Hlíðarrétt, en eins og sjá má á myndinni var fleira fólk en fé í réttinni. Setti þetta sitt mark á réttastemninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar