KR Íslandsmeistarar

KR Íslandsmeistarar

Kaupa Í körfu

VANDA Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR, hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins eftir tímabilið. Vanda ætlar að taka sér frí frá þjálfun næsta sumar til þess að geta eytt meiri tíma með fjölskyldu sinni. Vanda hefur náð frábærum árangri með KR en hún hefur þrisvar sinnum stýrt liðinu til Íslandsmeistaratitils. MYNDATEXTI: Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR, hampar Íslandsbikarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar