Aðhlynning krabbameinssjúkra
Kaupa Í körfu
Líknarfélagið Bergmál hefur verið starfandi í rúman áratug, og hefur haldið orlofsvikur fyrir krabbameinssjúka og langveikt fólk tvisvar á ári allt frá árinu 1995. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins áttu leið um Sólheima í Grímsnesi á dögunum og hittu þar fyrir Kolbrúnu Karlsdóttur, formann stjórnar Bergmáls, og fjölda manns sem dvaldist í góðu yfirlæti að Sólheimum. Myndatexti: Þóranna Eiríksdóttir sjálfboðaliði í óðaönn við kökuskreytingar. Hún er einnig umsjónarmaður með einu húsanna sem Bergmál hefur til umráða. "Hér gilda aðeins ein lög," segir hún. "Það eru faðmlög!"
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir