Aðhlynning krabbameinssjúkra

Þorkell Þorkelsson

Aðhlynning krabbameinssjúkra

Kaupa Í körfu

Líknarfélagið Bergmál hefur verið starfandi í rúman áratug, og hefur haldið orlofsvikur fyrir krabbameinssjúka og langveikt fólk tvisvar á ári allt frá árinu 1995. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins áttu leið um Sólheima í Grímsnesi á dögunum og hittu þar fyrir Kolbrúnu Karlsdóttur, formann stjórnar Bergmáls, og fjölda manns sem dvaldist í góðu yfirlæti að Sólheimum. Myndatexti: Þóranna Eiríksdóttir sjálfboðaliði í óðaönn við kökuskreytingar. Hún er einnig umsjónarmaður með einu húsanna sem Bergmál hefur til umráða. "Hér gilda aðeins ein lög," segir hún. "Það eru faðmlög!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar