Víngerðin ehf.
Kaupa Í körfu
Þrjátíu og sjö franskir koníaksbændur heimsóttu áfengisframleiðslu Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar í Borgarnesi í gær. Þeir höfðu ferðast um landið á viku og voru á suðurleið. Kristmar Ólafsson, framkvæmdastjóri og eigandi Víngerðarinnar ehf. sem er verktaki framleiðslunnar, tók á móti gestunum. Hann sýndi þeim verksmiðjuna og sagði frá framleiðslunni. Helga Þórsdóttir fararstjóri túlkaði jafnóðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir