Víngerðin ehf.

Guðrún Vala Elísdóttir

Víngerðin ehf.

Kaupa Í körfu

Þrjátíu og sjö franskir koníaksbændur heimsóttu áfengisframleiðslu Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar í Borgarnesi í gær. Þeir höfðu ferðast um landið á viku og voru á suðurleið. Kristmar Ólafsson, framkvæmdastjóri og eigandi Víngerðarinnar ehf. sem er verktaki framleiðslunnar, tók á móti gestunum. Hann sýndi þeim verksmiðjuna og sagði frá framleiðslunni. Helga Þórsdóttir fararstjóri túlkaði jafnóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar