Steinar Berg Ísleifsson

Guðrún Vala Elísdóttir

Steinar Berg Ísleifsson

Kaupa Í körfu

Á bökkum Grímsár í Borgarfirði stendur gamall grunnur með nýtt hlutverk. Steinar Berg Ísleifsson gaf veitingastaðnum Hvernum í Mývatnssveit nýtt hlutverk, lét þrjá stóra flutningabíla flytja húsið í Borgarfjörðinn í fjórum pörtum um helgina, þangað sem áður stóð gamalt sláturhús. Þar ætlar hann að opna nýtt veitingahús með nafninu Tíminn og vatnið. Er það vísun í verk skáldsins Steins Steinarr, ömmubróður Steinars Berg, og breytt hlutverk árinnar síðustu 50 ár. Myndatexti: Steinar Berg Ísleifsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar