Grillveisla á Klettaborg

Guðrún Vala Elísdóttir

Grillveisla á Klettaborg

Kaupa Í körfu

FORELDRAFÉLAG leikskólans Klettaborg hélt sína árlegu grillveislu nú í ágústlok. Grillaðar pylsur og safi voru á boðstólum og Trúðurinn Tralli kom í heimsókn. Myndatexti: Tralli trúður í barnahópnum. Pylsurnar standa alltaf fyrir sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar