Íbúðum fjölgar í Grundarfirði
Kaupa Í körfu
Í SUMAR hefur verið unnið við byggingu 13 íbúða í Grundarfirði en ef miðað er við sl haust eru þær orðnar 17 talsins á ýmsu byggingarstigi. Lætur nærri að um 5% aukningu á íbúðafjölda sé að ræða. Myndatexti: Kranar við vinnu á tveimur stöðum. Nær á myndinni er verið að reisa einingahús frá Kanada og fjær má sjá krana við steypumót þar sem rísa munu íbúðir aldraðra. Dvalarheimilið Fellaskjól er húsnæðið með gula þakinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir