Íbúðum fjölgar í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Íbúðum fjölgar í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Í SUMAR hefur verið unnið við byggingu 13 íbúða í Grundarfirði en ef miðað er við sl haust eru þær orðnar 17 talsins á ýmsu byggingarstigi. Lætur nærri að um 5% aukningu á íbúðafjölda sé að ræða. Myndatexti: Kranar við vinnu á tveimur stöðum. Nær á myndinni er verið að reisa einingahús frá Kanada og fjær má sjá krana við steypumót þar sem rísa munu íbúðir aldraðra. Dvalarheimilið Fellaskjól er húsnæðið með gula þakinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar