Guðmundur Sigurðsson og Ólafur Snorrason
Kaupa Í körfu
Sveitarfélagið Árborg nýtti forkaupsrétt að flugvallarlandi FRÁ árinu 1999 og fram til júníbyrjunar 2003 hafa 310 mannvirki risið á Selfossi. Segja má að um algera byltingu hafi verið að ræða því árin 1996-1998 risu 25 mannvirki. Þessa miklu aukningu má meðal annars rekja til margföldunar á lóðaframboði sem varð við þá nýbreytni að einkaaðilar buðu upp á byggingarlóðir jafnframt því sem sveitarfélagið bauð fram lóðir fyrir íbúðarhús. Myndatexti: Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fossmanna ehf., og Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, standa við enda einnar nýju götunnar í Fosslandinu þar sem lóðir eru tilbúnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir