Grindavík - KR 1:3

Jim Smart

Grindavík - KR 1:3

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að Grindvíkingar ættu mun fleiri skot að marki og fengju betri marktækifæri tókst þeim ekki að leggja KR að velli í Landsbankadeildinni í gær. KR-ingar nýttu færin vel, unnu 3:1 og fögnuðu í lokin bæði sigrinum í Grindavík og Íslandsmeistaratitlinum sem Skagamenn tryggðu þeim með því að leggja Fylki í Árbænum á sama tíma. Myndatexti: Markaskorararnir Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar