Eimskip - HB

Sigurður Elvar Þórólfsson, blaðam.

Eimskip - HB

Kaupa Í körfu

Framtíð starfsfólks, hluthafa og Akranesbæjar best tryggð með þessum samningi segir Haraldur Sturlaugsson eftir söluna á HB EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefur gert samkomulag við hóp hluthafa í Haraldi Böðvarssyni hf. um kaup á eignarhlutum þeirra. MYNDATEXTI. Haraldur Sturlaugsson, framkvæmdastjóri Haraldar Böðvarssonar, ræddi við starfsmenn á vélaverkstæði um miðjan dag í gær og var greinileg kátína með gang mála hjá körlunum á "Sleggjunni". ( HB og LO )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar