Akranes - Halldór Sigurðsson í keilu

Sigurður Elvar

Akranes - Halldór Sigurðsson í keilu

Kaupa Í körfu

Keilu vel tekið í knattspyrnubænum KEILA bættist við fjölbreytta íþróttaflóru Akurnesinga í lok sl. árs þegar tekinn var í notkun keilusalur sem Keilufélag Akraness hafði staðið í ströngu við að koma í lag allt sl. ár. MYNDATEXTI: Halldór Sigurðsson, leikmaður Keilufélags Akraness, reynir að ná fellu í deildarleik með félaginu og tókst honum ætlunarverkið. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar